Skólaráð Dalskóla

Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans.

Skólaráð Dalskóla 2024-2025

Skólastjóri: 
Auður Valdimarsdóttir

Fulltrúar nemenda:
Þórhildur Freyja, Gunnar Bergur, María Kristín & Mikael Hrafn.

Fulltrúar foreldra:
Sólrún Bragadóttir & Kristrún Sveinsdóttir

Fulltrúi grenndarsamfélagsins:
Sara Lovísa Halldórsdóttir

Fulltrúar kennara:
Halldóra Sverrisdóttir

Fulltrúi starfsfólks:
Jóna Sveinsdóttir