Gleðilegt ár Föstudagur, 10. janúar 2025 Ritstjórn Dalskóli óskar öllum gleðilegs árs og fagnar opnun nýrrar heimasíðu. Loksins er komin ný heimasíða skólans í loftið. Síðan er í vinnslu og á næstu vikum munum við setja inn meira efni.