Erasmus+ ferð til Lille
Hópur barna úr 10.bekkur dvelur nú í Lille í Frakklandi í skiptinámi.
Ferðalangar
Nú í desember fóru átta ungmenni ásamt kennurum til Lille í Frakklandi í skiptinám á vegum Erasmus+. Börnin gista hjá frönskum fjölskyldum, kynnast þeirra háttum og menningu og stunda skóla með frönskum jafnöldrum. Í apríl á næsta ári fer annar hópur frá Dalskóla til Barcelona í samskonar ferð. Í maí tökum við svo á móti spænskum og frönsku nemendum og kynnum þau fyrir landi og þjóð.