Spurningakeppni miðstigs
Á hverju ári fer fram spurningakeppni miðstigs í Dalskóla. Undankepnni er í hverjum árgangi og að lokum mynda þrír nemendur í hverjum árgangi lið. Þorgerður Guðrún samfélagsfræðikennari heldur utan um þessa keppni af mikilli fagmennsku.
Í ár varði núverandi 7. bekkur titilinn og fá þau í verðlaun pizzuveislu fyrir allan bekkinn.
Spurningakeppni miðstigs 2025
Hér má sjá sigurvegara ársins 2025.